Ingó sýnir á sér Hina hliðina – „Ég get boðið þér afslátt á varadekkjum“
Fókus06.02.2019
Ingólfur Hjálmar Ragnarsson Geirdal gítarleikari þungarokkssveitarinnar DIMMU, hefur verið lengi í sviðsljósinu. Tíu ára gamall var hann byrjaður að æfa og sýna töfrabrögð, en þeir sem komnir eru á miðjan aldur muna vel eftir skemmtunum Ingós í Hollywood í Ármúla. Í fyrra fagnaði Ingó fimmtugsafmæli og einnig því að hafa sýnt töfrabrögð í 40 ár Lesa meira
Töfrar Ingó í fjóra áratugi: „Ég er haldinn gríðarlegum áhuga og ástríðu gagnvart töfrum“
Fókus29.04.2018
Ingólfur Hjálmar Ragnarsson Geirdal fagnar fimmtugsafmæli sínu þann 9. maí næstkomandi. Það er þó ekki eina stórafmælið sem hann fagnar í ár, því hann hefur einnig sýnt töfrabrögð í 40 ár og heldur hann af því tilefni afmælissýningu í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 13. maí. Í dag er Ingó, eins og hann er jafnan kallaður, Lesa meira