Bókin á náttborði Ingibjargar
11.05.2018
„Ég held mikið upp á Pema Chödron, búddísku nunnuna sem hefur skrifað margar bækur um lífið og tilveruna,“ segir Ingibjörg Stefánsdóttir, jógakennari og eigandi Yoga Shala Reykjavík.
„Ég held mikið upp á Pema Chödron, búddísku nunnuna sem hefur skrifað margar bækur um lífið og tilveruna,“ segir Ingibjörg Stefánsdóttir, jógakennari og eigandi Yoga Shala Reykjavík.