fbpx
Fimmtudagur 11.ágúst 2022

Inforwars

Alex Jones sakfelldur fyrir ærumeiðingar vegna ummæla um fjöldamorðið í Sandy Hook

Alex Jones sakfelldur fyrir ærumeiðingar vegna ummæla um fjöldamorðið í Sandy Hook

Pressan
16.11.2021

Alex Jones, stofnandi hægrisinnaða miðilsins Infowars, var í gær fundinn sekur um ærumeiðingar. Jones er þekktur samsæriskenningasmiður og öfgahægrimaður. Hann hefur verið dyggur stuðningsmaður Donald Trump. Það var dómstóll í Connecticut sem fann hann sekan um ærumeiðingar en það voru foreldrar barna, sem voru skotin til bana í Sandy Hook grunnskólanum fyrir níu árum, sem höfðuðu mál á hendur Jones. New York Times skýrir frá þessu. 20 börn, á aldrinum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af