fbpx
Laugardagur 03.desember 2022

Indiana

Þrír látnir og 39 hús skemmd eftir sprengingu í Indiana

Þrír látnir og 39 hús skemmd eftir sprengingu í Indiana

Pressan
11.08.2022

Að minnsta kosti þrír létust og tugir húsa skemmdust í sprengingu í Evansville í Indiana í Bandaríkjunum í gær. Fyrsta skoðun á vettvangi leiddi í ljós að 39 hús höfðu skemmst og eru skemmdirnar allt frá því að vera minniháttar upp í að húsin eru óíbúðarhæf. Mike Connelly, slökkviliðsstjóri, skýrði frá þessu á fréttamannafundi. Hann sagði Lesa meira

Þrír skotnir til bana í verslunarmiðstöð í Indiana – Almennur borgari skaut árásarmanninn

Þrír skotnir til bana í verslunarmiðstöð í Indiana – Almennur borgari skaut árásarmanninn

Pressan
18.07.2022

Í gær gekk vopnaður maður inn á veitingasvæðið í verslunarmiðstöð í Greenwood í Indiana í Bandaríkjunum og byrjaði að skjóta á fólk með riffli. Hann skaut þrjá til bana og særði tvo til viðbótar áður en 22 ára karlmaður, sem var vopnaður, skaut hann til bana. Jim Ison, lögreglustjóri, sagði við fjölmiðla að maðurinn væri hetja dagsins. „Hin Lesa meira

Mannskæðasta skotárásin í Indianapolis í rúmlega áratug – Barnshafandi kona meðal fórnarlambanna

Mannskæðasta skotárásin í Indianapolis í rúmlega áratug – Barnshafandi kona meðal fórnarlambanna

Pressan
25.01.2021

Fimm manns og ófætt barn voru skotin til bana snemma í gærmorgun í norðvesturhluta Indianapolis í Bandaríkjunum. Lögreglan segir að um fjöldamorð hafi verið að ræða. Randal Taylor, lögreglustjóri, sagði að unglingur væri í lífshættu eftir árásina sem hafi verið „mannskæðasta skotárásin í rúmlega áratug“ í borginni. CNN skýrir frá þessu. Lögreglan fékk tilkynningu skömmu fyrir klukkan 4 að Lesa meira

14 ára stúlka tók líklega mynd af morðingja sínum – Enginn veit hver hann er

14 ára stúlka tók líklega mynd af morðingja sínum – Enginn veit hver hann er

Pressan
12.10.2020

Mánudagurinn 13. febrúar 2017 var hlýr og snjólaus dagur í bænum Delphi í Indiana í Bandaríkjunum. Vinkonurnar Liberty German, 14 ára, og Abigail Williams, 13 ára, (yfirleitt kallaðar Libby og Abby) áttu frí í skóla þennan dag. Þær ákváðu að fara niður að hinni gömlu og aflögðu járnbrautarbrú Monon High Bridge. Ættingi skutlaði þeim og ákveðið var hvenær ætti að sækja þær. Brúin, sem er frá 1891, er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af