Svarthöfði skrifar: Þeir sem flæmdu Laxness úr skólunum
EyjanFastir pennarMorgunblaðið, málgagn Sjálfstæðisflokksins, er með böggum hildar yfir því að stórlega hefur dregið úr því að skáldsögur Halldórs Laxness séu kenndar í framhaldsskólum landsins. Blaðið fjallar um þetta í gær og í dag og er mikið niðri fyrir. Svarthöfði er mikill aðdáandi Laxness og viðurkennir fúslega að honum þykir þetta miður en ekki getur hann Lesa meira
Orðið á götunni: Maður breytinga allt í einu harður á móti – hvað veldur?
EyjanÁrsæll Guðmundsson, skólastjóri Borgarholtsskóla, hefur verið einna háværastur þeirra sem gagnrýna harðlega áform Guðmundar Inga Kristinssonar, menntamálaráðherra, um skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi sem fela í sér að komið verður upp nýju stjórnsýslustigi þar sem 4-6 svæðisskrifstofur fá það hlutverk að halda utan um rekstur skólanna og veita þeim stuðning og þjónustu. Tengist þetta samræmingu á gæðum Lesa meira
Orðið á götunni: Vilja gera Lilju að formanni – Þórólfur plottar með Sjöllum og Miðflokki
EyjanOrðið á götunni er að Sjálfstæðismenn hafi miklar áhyggjur af fallandi gengi Framsóknar og óttist að flokkurinn kunni að þurrkast út ef framheldur sem horfir. Ekki er það þó manngæskan ein sem veldur umhyggju Sjálfstæðismanna heldur telur fólk þar á bæ að án Framsóknar verði erfitt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að komast í ríkisstjórnarsamstarf sem honum er Lesa meira
Orðið á götunni: Örvænting grípur um sig meðal uppgjafaráðherra
EyjanOrðið á götunni er að örvænting hafi gripið um sig meðal fyrrverandi ráðherra og annarra fyrrum fyrirmenna sem fram til þessa hafa getað horft fram á áhyggjulaust ævikvöld með ríkulegum eftirlaunaréttindum á kostnað skattgreiðenda. Sem kunnugt er safna embættismenn og stjórnmálamenn, ekki síst þeir sem komast í hina eftirsóknarverðu ráðherrastóla, eftirlaunarétti sem tekur réttindasöfnun á Lesa meira
Orðið á götunni: Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa þurft að víkja – steinkast flokksmálgagna úr glerhúsinu er vandræðalegt
EyjanAndstæðingar ríkisstjórnarinnar hafa velt sér upp úr máli Ásthildar Lóu Þórsdóttur nú um helgina. Hún víkur úr ríkisstjórninni að eigin ósk þó að margir telji að ekki hafi verið nauðsyn á því. Með ákvörðun sinni tryggir hún að ríkisstjórnin þurfi ekki að standa í innantómu orðaskaki við stjórnarandstöðuna og málgögn hennar sem leita stöðugt að Lesa meira
