Icephone Kringlunni: Markmiðið er hröð og jákvæð þjónustuupplifun
Kynning21.07.2019
Fyrirtækið Icephone opnaði árið 2014 og býður upp á hraða þjónustu í símaviðgerðum á öllum símum, símafylgihluti og eldri uppgerða síma. Einnig býður fyrirtækið upp á tölvu- og iPadviðgerðir. „Hjá Icephone er þetta spurning um að veita góða, hraða og ekki síst gegnsæja þjónustu. Okkar markmið er að viðskiptavinurinn gangi héðan út ánægður og hefur Lesa meira
Icephone: Góð kaup og umhverfisvæn símalausn í uppgerðum símum
Kynning10.11.2018
Fyrirtækið Icephone býður upp á hraða þjónustu á símaviðgerðum, símafylgihluti og eldri síma, sem hafa verið uppgerðir. Einnig býður fyrirtækið upp á tölvu- og iPadviðgerðir. Icephone hefur verið á bíógangi Kringlunnar við Te&Kaffi síðan í ágúst 2016 og nú í lok júlí var önnur verslun Icephone opnuð í miðbænum, að Týsgötu 1, á horni Týsgötu Lesa meira