fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Iceland Express

Úr bók Stefáns Einars: Matthías vann að stofnun WOW úr forstjórastóli Iceland Express

Úr bók Stefáns Einars: Matthías vann að stofnun WOW úr forstjórastóli Iceland Express

Eyjan
29.05.2019

Í nýútkominni bók Stefáns Einars Stefánssonar, WOW, ris og fall flugfélags, er umfjöllun um Matthías Imsland, sem var forstjóri Iceland Express rétt áður en WOW air var stofnað. Greint er frá því að Pálmi Haraldsson, eigandi Iceland Express, hafi grunað Matthías um að vera tvöfaldan í roðinu, þar sem hann hefði aðkomu að fyrirætlunum Skúla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af