fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Iceland Airwaves

Stórtónleikum í Hörpu aflýst

Stórtónleikum í Hörpu aflýst

Fréttir
21.08.2024

Stórtónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, þungarokkssveitarinnar Ham og rappsveitarinnar Reykjavíkurdætra sem halda átti í Eldborgarsal Hörpu þann 7. nóvember næstkomandi hefur verið aflýst vegna ónógrar miðasölu. Tónleikarnir áttu að vera hluti af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Rætt var um mögulegar ástæður þess að tónleikunum var aflýst á samfélagsmiðlinum Reddit. Engin sérstök tilkynning var gefin út um að tónleikunum Lesa meira

Fyrstu 30 böndin kynnt til leiks á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves!

Fyrstu 30 böndin kynnt til leiks á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves!

Fókus
06.02.2019

Kanadíska ofurstjarnan Mac Demarco, indí bandið Whitney og breska Lundúnabandið Shame eru meðal þeirra sem spila á Iceland Airwaves hátíðinni í nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hátíðinni þar sem 30 listamenn eru kynntir til leiks, þar af 13 erlendir. Meðal íslenskra sveita sem fram koma eru Aron Can, GDRN, Hatari, Moses Hightower og Vök. Lesa meira

Druslugangan og Iceland Airwaves í samstarf – Gestir hvattir til að passa upp á hvort annað

Druslugangan og Iceland Airwaves í samstarf – Gestir hvattir til að passa upp á hvort annað

Fókus
06.11.2018

Nýleg bresk rannsókn leiddi í ljós að um 43% kvenkyns tónleikagesta hafa upplifað kynferðislegt áreiti á tónlistarhátíðum. Iceland Airwaves og Druslugangan hafa tekið höndum saman í að reyna markvisst að sporna gegn þessum raunveruleika.  Samstarfið felst í því að öryggisstarfsfólk hátíðarinnar fá leiðbeiningar frá Hrönn Stefánsdóttur hjúkrunarfræðingi og yfirmanni Neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis um það hvernig Lesa meira

Mikilvæg tengsl myndast á Iceland Airwaves

Mikilvæg tengsl myndast á Iceland Airwaves

Fókus
05.11.2018

Dagana 7.–10. nóvember fer fram tónlistarhátíðin Iceland Airwaves. ÚTÓN (Útflutningsstofnun íslenskrar tónlistar) mun standa fyrir ráðstefnu meðan á hátíðinni stendur þar sem boðið verður upp pallborðsumræður, tengslamyndunarfundi og vinnusmiðjur. Á ráðstefnunni gefst gestum tækifæri til að heyra um það helsta sem er að gerast í tónlistarheiminum í dag, en tónlistariðnaðurinn er á stöðugri hreyfingu og Lesa meira

Iceland Airwaves kynnir 20 ný atriði – Stærsta hátíðin frá upphafi

Iceland Airwaves kynnir 20 ný atriði – Stærsta hátíðin frá upphafi

Fókus
05.10.2018

Forsvarsmenn Iceland Airwaves tilkynntu í gær um 20 nýja listamenn sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni í byrjun nóvember og sérstaka 20 ára afmælistónleika hátíðarinnar. Dead Sea Apple, Toy Machine og Carpet stíga á svið en það voru tónleikar þessara sveita fyrir 20 árum síðan sem varð kveikjan að því að Iceland Airwaves var sett á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af