fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Íbúðarhúsnæði

Hvað gekk henni til? spyr Kristrún Frostadóttir sem segir reglugerð Þórdísar Kolbrúnar beinlínis stuðla að húsnæðisskorti í Reykjavík

Hvað gekk henni til? spyr Kristrún Frostadóttir sem segir reglugerð Þórdísar Kolbrúnar beinlínis stuðla að húsnæðisskorti í Reykjavík

Eyjan
07.12.2023

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, setti ofan í við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fjármálaráðherra og fyrrverandi ferðamálaráðherra, á Alþingi í morgun í óundirbúnum fyrirspurnatíma. Kristrún spurði Þórdísi Kolbrúnu hvað henni hefði gengið til þegar hún, sem ferðamálaráðherra, setti reglugerð árið 2018 þar sem afnumin var sú kvöð að íbúðarhúsnæði sem notað væri til skammtímaleigu til ferðamanna (AirBnB) Lesa meira

Hverjir eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði?

Hverjir eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði?

Eyjan
25.07.2019

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um hverjir eru að eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Kaupendum og seljendum er skipt eftir því hvort þeir eru fyrirtæki eða einstaklingar og gögnin sett fram eftir ársfjórðungum til þess að minnka sveiflur af völdum mismikilla viðskipta í einstökum mánuðum.     Fyrstu kaupendur Frá október 2015 hefur Þjóðskrá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af