fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Íbúðahverfi

Vinna að lækkun hámarkshraða í íbúðahverfum borgarinnar

Vinna að lækkun hámarkshraða í íbúðahverfum borgarinnar

Fréttir
01.12.2020

Í haust bað Reykjavíkurborg íbúðaráð borgarinnar um umsögn um hámarkshraðaáætlun og nú er verið að vinna úr þeim athugasemdum sem bárust. Tillögurnar snúast um að lækka hámarkshraðann inni í hverfum úr 60 niður í 50 og úr 50 niður í 40 eða 30. Til dæmis er lagt til að hámarkshraðinn á Borgavegi í Grafarvogi fari úr 50 Lesa meira

Svona gæti Elliðaárvogurinn litið út innan skamms – Samið um uppbyggingu íbúðahverfis sem mun hýsa 13 þúsund manns

Svona gæti Elliðaárvogurinn litið út innan skamms – Samið um uppbyggingu íbúðahverfis sem mun hýsa 13 þúsund manns

Eyjan
21.06.2019

Á næstu árum mun verða mikil umbreyting á Ártúnshöfða og svæðinu við Elliðaárvog þar sem grófur iðnaður mun víkja fyrir uppbyggingu íbúða og almennri atvinnustarfsemi og þjónustu. Borgarráð samþykkti í gær samningsramma sem gerðir verða við lóðarhafa um þessa fyrirhuguðu uppbyggingu og í  dag var skrifað undir fyrsta samkomulagið byggt á honum. „Ártúnshöfði við Elliðaárvog Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe