Borguðu of háan fasteignaskatt í sjö ár en fá ekki endurgreitt
FréttirYfirfasteignamatsnefnd hefur staðfest afgreiðslu Hvalfjarðarsveitar á máli hjóna sem eiga fasteign í sveitarfélaginu. Eftir að í ljós kom að þau höfðu verið rukkuð um of háan fasteignaskatt í sjö ár kröfðust hjónin þess að álagningin yrði leiðrétt afturvirkt. Sveitarfélagið leiðrétti álagninguna en varð hins vegar ekki við því að gera það afturvirkt og hjónin fá Lesa meira
Fær ekki að reisa litla virkjun á eigin jörð – Starfsmenn Skipulagsstofnunar og annars sveitarfélags sögðu ekki hafa verið rétt staðið að synjuninni
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá ákvörðun Hvalfjarðarsveitar að synja landeiganda og íbúa í sveitarfélaginu um leyfi til að reisa litla virkjun í Kúhallará sem er að hluta á landi íbúans. Vildi hinn ósátti íbúi meðal annars meina að honum hefði verið tjáð af starfsmanni Skipulagsstofnunar og annars sveitarfélags að ekki hafi verið rétt Lesa meira