fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

húsnæðisskortur

Þórhildur Sunna: Viljum við að ferðamannaiðnaðurinn vegi jafn mikið í íslensku efnahagslífi og hann gerir?

Þórhildur Sunna: Viljum við að ferðamannaiðnaðurinn vegi jafn mikið í íslensku efnahagslífi og hann gerir?

Eyjan
14.10.2024

Við þurfum að gera upp við okkur hvort við viljum að ferðamannaiðnaður, sem er að verulegu leyti mannfrek láglaunagrein gegni jafn veigamiklu hlutverki í íslensku efnahagslífi og raun ber vitni. Ferðaiðnaðurinn kallar á innflutning á miklum mannfjölda, sem þarfnast húsnæði og þjónustu. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir ríkisstjórnina neita að viðurkenna að hér ríki Lesa meira

Forstjóri ÞG-verks segir íbúðaþörf stórlega ofmetna – ekki sé hægt að tala um húsnæðisskort þegar íbúðir seljist ekki heldur safnist á lager

Forstjóri ÞG-verks segir íbúðaþörf stórlega ofmetna – ekki sé hægt að tala um húsnæðisskort þegar íbúðir seljist ekki heldur safnist á lager

Eyjan
15.10.2023

Þorvaldur Gissurarson, stofnandi, eigandi og forstjóri ÞG-verks, sem er eitt stærsta byggingafélag landsins telur þörf fyrir íbúðir hafa verið ofmetna hér á landi á undanförnum árum. Skrítið sé að tala um gríðarlega vöntun á íbúðum á meðan íbúðir seljist ekki heldur safnist upp á lager. Þorvaldur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Ég Lesa meira

Dregur úr verðbólgu milli mánaða – vextir Seðlabankans valda verðbólgu og húsnæðisskorti

Dregur úr verðbólgu milli mánaða – vextir Seðlabankans valda verðbólgu og húsnæðisskorti

Eyjan
26.05.2023

Svo virðist sem háir vextir Seðlabanka Íslands standi nú í vegi fyrir því að verðbólga hjaðni hér á landi á sambærilegan hátt og í öðrum löndum sem ekki hafa beitt vaxtatækinu af jafn mikilli grimmd og Seðlabanki Íslands. Ársverðbólgan lækkar milli mánaða, er 9,5 prósent í maí en var 9,9 prósent í apríl. Vísitala neysluverðs Lesa meira

Byggingarkostnaður lítillar íbúðar hefur hækkað um meira en sjö milljónir á innan við ári

Byggingarkostnaður lítillar íbúðar hefur hækkað um meira en sjö milljónir á innan við ári

Eyjan
24.05.2023

Hverfandi líkur eru á að markmið stjórnvalda um 30.000 nýjar íbúðir á næstu 10 árum náist. Byggingarkostnaður hefur stóraukist undanfarin misseri, ekki síst vegna vaxtahækkana Seðlabankans. Á afmælismálþingi Viðreisnar um húsnæðismál í morgun voru frummælendur sammála um að fyrirsjáanleiki væri nánast enginn og mikið vantaði upp á samstarf og samtal ríkis, sveitarfélaga og uppbyggingaraðila, til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af