fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025

Húsnæði

Skatturinn neitaði að trúa því að hann hefði ekki búið frítt í Airbnb-íbúð

Skatturinn neitaði að trúa því að hann hefði ekki búið frítt í Airbnb-íbúð

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Úrskurði ríkisskattstjóra, æðsta yfirmanns Skattsins, um endurákvörðun opinberra gjalda ónefnds manns hefur verið vísað aftur til embættisins af yfirskattanefnd. Meint húsnæðishlunnindi mannsins voru færð honum til tekna en ríkisskattstjóri vildi meina að maðurinn hefði búið endurgjaldslaust í íbúð, í eigu fyrirtækis, á ónefndum stað en maðurinn var með lögheimili sitt skráð í íbúðinni. Maðurinn þverneitaði Lesa meira

Sanna Madgalena: Húsnæði er mannréttindi en ekki markaðsvara

Sanna Madgalena: Húsnæði er mannréttindi en ekki markaðsvara

Eyjan
16.10.2019

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, er gagnrýnin á húsnæðisstefnu Reykjavíkurborgar í pistli á vef Sósíalistaflokks Íslands. Tilefnið er að stefna í málefnum heimilislausra var borin upp til samþykktar á borgarstjórnarfundi í gær. Hún segist fylgjandi leiðarljósinu í húsnæðisstefnunni, að sýna virðingu á öllum stigum þjónustunnar en mikilvægt sé að setja ekki skilyrði fyrir húsnæði og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af