Valdimar tekur lagið á árlegu jólakvöldi – 47 dagar til jóla
Fókus07.11.2018
Það verður margt um manninn í Húsgagnahöllinni í kvöld en þar verður hið árlega jólakvöld haldið og stendur gleðin yfir á milli klukkan 19-22. Gestir geta byrjað jólagjafakaupin en 25% afsláttur verður á völdum smávörum og getagestir í leiðini smakkað á ýmsu góðgæti, eins og hátíðarís frá Emmessís, gourmetpoppi frá Ásbirni Ólafssyni og jólakonfekti frá Lesa meira