Er húðin þín tilbúin fyrir veturinn ?
06.12.2018
Í morgun þegar blaðamaður skreið á fætur blasti við snævi þakin jörð. Veturinn er orðin óumflýjanleg staðreynd. Þá er ekki aðeins tími til kominn að veiða gamla KRAFT gallann upp úr geymslunni heldur er einnig rétt að aðlaga húðumhirðuna að kaldari veruleika. Rakakrem Húðin þarf raka bæði kvölds og morgna. Sniðugt er að skella á Lesa meira