fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

húðkrabbamein

Segja um tímamót að ræða í krabbameinsmeðferð – Getur læknað dauðvona sjúklinga – „Hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Segja um tímamót að ræða í krabbameinsmeðferð – Getur læknað dauðvona sjúklinga – „Hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Fréttir
19.09.2022

Sérstök krabbameinsmeðferð getur veitt sjúklingum, sem hafa verið úrskurðaðir með ólæknandi húðkrabbamein, nýja von ef hefðbundin meðferð virkar ekki. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar danskra og hollenskra vísindamanna. „Þetta eru tímamót, ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt. Þetta er mjög stórt fyrir mig og allra stærst fyrir sjúklingana sem þetta mun gagnast,“ sagði Inge Marie Svane, yfirlæknir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af