fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

HS Veitur

Ráðuneyti neitar Vestmannaeyjabæ um aðgang að gögnum

Ráðuneyti neitar Vestmannaeyjabæ um aðgang að gögnum

Fréttir
18.10.2024

Fyrr í vikunni var haldinn fundur í bæjarráði Vestmannaeyja. Þar var tekið fyrir bréf frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu en þar er Vestmannaeyjabæ neitað um aðgang að gögnum sem lágu meðal annars til grundvallar því að ráðuneytið samþykkti hækkun gjaldskrár HS Veitna á heitu vatni í bænum. Bæjarráð ætlar ekki að sætta sig við þetta Lesa meira

Eyjamenn ósáttir við þögn Orkustofnunar og ætla í hart

Eyjamenn ósáttir við þögn Orkustofnunar og ætla í hart

Fréttir
06.07.2024

Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í nýliðinni viku var samþykkt að senda kvörtun til úrskurðarnefndar um upplýsingamál og jafn framt erindi til umboðsmanns Alþingis vegna skorts á svörum frá Orkustofnun. Varðar málið nýlegar gjaldskrárhækkanir HS Veitna á heitu vatni í bænum. Gjalskráin var hækkuð í september á síðasta ári og svo aftur í janúar síðastliðnum. Í Lesa meira

Heita vatnið loksins byrjað að streyma aftur á Suðurnesjum – Það sem íbúar þurfa að gæta að

Heita vatnið loksins byrjað að streyma aftur á Suðurnesjum – Það sem íbúar þurfa að gæta að

Fréttir
12.02.2024

Eins og fram hefur komið er verið að hleypa heitu vatni á ný inn í hús á Suðurnesjum. Í nýrri tilkynningu á vef HS Veitna segir að þess vegna þurfi íbúar að huga að ýmsu. Gott sé að viðskiptavinir hafi hitastilla lágt stillta og hækki ekki hitann fyrr en ofnar eða gólfhitakerfi byrji að hitna, Lesa meira

Of mikið álag á rafveitukerfinu á Suðurnesjum – Rafmagnsleysi byrjað að breiðast út – Þau sem nota of mikið rafmagn verði að hætta því strax

Of mikið álag á rafveitukerfinu á Suðurnesjum – Rafmagnsleysi byrjað að breiðast út – Þau sem nota of mikið rafmagn verði að hætta því strax

Fréttir
09.02.2024

HS Veitur sendu fyrir um hálfri klukkustund viðvörun á Facebook síðu sinni um að of mikið álag væri á sumum svæðum í rafveitukerfinu á Suðurnesjum og rafmagn byrjað að slá út. Skilaboð til íbúa um að spara rafmagn voru ítrekuð en það dugði ekki til og er nú rafmagnslaust í Innri Njarðvík og á fleiri Lesa meira

Heitt vatn byrjað að streyma aftur til Suðurnesja – Íbúar þurfi að fara að öllu með gát

Heitt vatn byrjað að streyma aftur til Suðurnesja – Íbúar þurfi að fara að öllu með gát

Fréttir
09.02.2024

Í tilkynningu á Facebook-síðu HS Orku kemur fram að aðgerðir dagsins við að tengja Njarðvíkuræðina, heitavatnslögnina frá Svartsengi til Reykjanesbæjar, hafi tekist vel og nú streymi um 70 lítrar á sekúndu í gegnum hana áleiðis í heitavatnstanka HS Orku á Fitjum. Enn sem komið er verði ekki séð að lekar séu á nýju lögninni sem Lesa meira

Rof lagnarinnar á Suðurnesjum þegar farið að segja til sín – Almannavarnir á neyðarstig

Rof lagnarinnar á Suðurnesjum þegar farið að segja til sín – Almannavarnir á neyðarstig

Fréttir
08.02.2024

Í tilkynningu á Facebook-síðu HS Veitna kemur fram að rof heitavatnslagnarinnar sé þegar farið að segja til sín í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum: „Við þær aðstæður sem nú eru í hitaveitunni, eftir að hraunrennsli skemmdi hitaveituæðina frá Svartsengi til Fitja, næst ekki að halda fullum þrýstingi í þeim hverfum sem lengst eru frá dælustöð. Hefur Lesa meira

Mjög mikilvægt fyrir íbúa Suðurnesja að spara heita vatnið – Svartasta sviðsmyndin orðin að veruleika

Mjög mikilvægt fyrir íbúa Suðurnesja að spara heita vatnið – Svartasta sviðsmyndin orðin að veruleika

Fréttir
08.02.2024

Sú sviðsmynd sem óttast hefur verið hvað mest eftir að eldgos hófst á Reykjanesskaga í morgun er orðin að veruleika. Hraun er farið yfir Njarðvíkuræð sem flytur heitt vatn frá orkuverinu í Svartsengi til Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar er farin í sundur. Unnið er að tengingu framhjá lögninni en á meðan fá íbúar heitt vatn úr Lesa meira

Skáluðu í vatni úr nýju vatnsbóli á Suðurnesjum

Skáluðu í vatni úr nýju vatnsbóli á Suðurnesjum

Fréttir
23.01.2024

HS Veitur tilkynntu á Facebook-síðu sinni fyrr í kvöld að varavatnsból fyrir Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ, sem ráðist var í að koma á laggirnar vegna mögulegra áhrifa jarðhræringa á Reykjanesskaga á vatnsból við Svartsengi, sé tilbúið til notkunar. Í færslunni segir að HS Veitur hafi unnið að því í samvinnu við bæjarstjóra Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af