Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum
Eyjan25.08.2025
Fram kom í frétt í Morgunblaðinu í síðustu viku að heildarkostnaður við kaup og standsetningu Hótels Sögu, sem hýsa mun menntavísindasvið Háskóla Íslands og stúdentaíbúðir á vegum Félagsstofnunar stúdenta, nemur nú um 12,7 milljörðum króna og sér ekki fyrir endann á vegna þess að framkvæmdum er ekki lokið. Kaupverðið nam 3,6 milljörðum í ársbyrjun 2022 Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blóð og kvalræði háþróaðra dýra skiptimynt fyrir stóla
Eyjan02.09.2023
Ég efast ekki um, að Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, sé í hjarta sínu dýravinur og vilji dýrum, umhverfi og náttúru vel, en í framkvæmd hefur ýmislegt farið úrskeiðis, í handaskolum, hjá henni. Ýmsir eru þannig af Guði gerðir, að þeir bíða með margt fram á síðustu stundu; draga erfið mál í lengstu lög. Margir reyna svo Lesa meira
