fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

hroki

Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald

Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald

EyjanFastir pennar
12.07.2025

Sú mikilvæga þingræðisregla hefur gilt á Íslandi að kjörnir fulltrúar þjóðarinnar leiða mál til lykta með lýðræðislegum atkvæðagreiðslum. Fjórir kostir eru í boði, að styðja fingri á grænan takka, gulan eða rauðan, ellegar mæta ekki til atkvæðagreiðslunnar. Með þessu móti tjá þingmenn afstöðu sína. Þegar svo ber við að minnihluti Alþingis tekur sér það vald Lesa meira

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni

Eyjan
27.04.2025

Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunar í Neskaupstað, hefur sent frá sér þriggja vasaklúta grátskýrslu um þær hörmungar sem hann heldur fram að bíði fyrirtækisins þegar veiðileyfagjöld hafa verið hækkuð um 10 milljarða á allan sjávarútveginn eins og ríkisstjórnin boðar. Sægreifar hafa staðið fyrir trylltum áróðri vegna þessa og samtök þeirra reka nú rándýra auglýsingaherferð sem hefur Lesa meira

Orðið á götunni: Klúður byrjað hjá Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki – verður Miðflokkurinn stærstur?

Orðið á götunni: Klúður byrjað hjá Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki – verður Miðflokkurinn stærstur?

Eyjan
27.10.2024

Orðið á götunni er að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hafi nú þegar gert þrenn alvarleg mistök við upphaf kosningabaráttunnar. Flokkurinn gæti misst það forskot sem hann hefur haft í skoðanakönnunum í meira en heilt ár vegna klúðurs formannsins. Margt bendir til þess að reynsluleysi Kristrúnar í stjórnmálum sé þegar farið að segja til sín og Lesa meira

Þorbjörg Sigríður: Hroki og hræsni utanríkisráðherra og ríkisstjórnar gagnvart nýkjörnum forseta og Úkraínu

Þorbjörg Sigríður: Hroki og hræsni utanríkisráðherra og ríkisstjórnar gagnvart nýkjörnum forseta og Úkraínu

Eyjan
06.06.2024

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, harðlega fyrir hræsni hennar og ríkisstjórnarinnar í málefnum Úkraínu í færslu á Facebook síðu sinni í morgun. Tilefnið er grein utanríkisráðherra í Morgunblaði dagsins um það hvers vegna Ísland styðji vopnakaup fyrir Úkraínu. Túlka má orð ráðherrans í greininni sem beina gagnrýni á nýkjörinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af