fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

hringur

Typpi í klemmu – Kalla varð slökkvilið á sjúkrahúsið

Typpi í klemmu – Kalla varð slökkvilið á sjúkrahúsið

Pressan
26.07.2021

Starfsfólk á Huddersfield Royal Infirmary sjúkrahúsinu varð að kalla eftir aðstoð slökkviliðs vegna sjúklings eins síðasta fimmtudag. Um karlmann var að ræða og er óhætt að segja að typpið hans hafi verið í klemmu. Af einhverjum ástæðum hafði maðurinn sett ryðfrían hring utan um getnaðarlim sinn. Starfsfólk sjúkrahússins náði honum ekki af og varð að kalla eftir aðstoð slökkviliðsmanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af