fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Hringadróttinssaga

Segir að Harvey Weinstein hafi verið fyrirmynd að orka í Hringadróttinssögu

Segir að Harvey Weinstein hafi verið fyrirmynd að orka í Hringadróttinssögu

Pressan
08.10.2021

Elijah Wood fór með hlutverk Fróða í kvikmyndunum um Hringadróttinssögu. Hann ræddi nýlega um myndirnar í hlaðvarpinu Armchair Expert og skýrði frá því að einn af orkunum í myndunum hefði átt sér fyrirmynd úr heimi okkar mannanna. Sú fyrirmynd var Harvey Weinstein og segir Wood að með þessu hafi verið ætlunin að senda Weinstein skilaboð. Weinstein var áhrifamikill framleiðandi í Hollywood og sagði Wood að með því að láta einn orka líkjast honum hafi átt Lesa meira

Ný bók eftir J.R.R. Tolkien kemur út á næsta ári – 47 árum eftir andlát hans

Ný bók eftir J.R.R. Tolkien kemur út á næsta ári – 47 árum eftir andlát hans

Pressan
29.11.2020

Það teljast stórtíðindi að ný bók kemur út á næsta ári eftir J.R.R. Tolkien, 47 árum eftir andlát hans. Hann er auðvitað þekktastur sem höfundur Hobbitans og Hringadróttinssögu sem flestir þekkja væntanlega. Nýja bókin heitir „The Nature of Middle-earth“ en í henni eru mörg smáatriði og upplýsingar um þann heim, Miðgarð, sem Tolkien skapaði í kringum Hobbitann og Hringadróttinssögu. Það er breska bókaútgáfan HarperCollins sem gefur bókina út og segir að Lesa meira

Hringadróttinssaga með nekt og kynlífi

Hringadróttinssaga með nekt og kynlífi

Pressan
08.10.2020

Nú standa yfir tökur á nýrri þáttaröð um Hringadróttinssögu eftir J.R.R. Tolkien á vegum Amazon efnisveitunnar. Margir bíða spenntir eftir þáttunum en þess er vænst að ekkert verði til sparað til að gera þá sem glæsilegasta úr garði. Það hefur vakið athygli aðdáenda að framleiðslufyrirtækið, sem er nú við upptökur á Nýja-Sjálandi, hefur auglýst eftir þarlendum leikurum sem eru reiðubúnir til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af