Hressleikarnir 2018: Aðeins 7 pláss laus – Safnað fyrir Fanneyju og fjölskyldu
Fókus25.10.2018
Hressleikarnir fara fram í 11. sinn þann 3. nóvember, en árlega er safnað fé til styrktar góðu málefni, fyrir einstakling, fjölskyldu eða málefni sem þarf á aðstoð nærsamfélagsins að halda. Í ár var ákveðið að safna fyrir hjónin Fanney Eiríksdóttur og Ragnar Snæ Njálsson og börn þeirra þau Emilý Rósu 3 ára og Erik Fjólar Lesa meira