fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

hreinlæti

Sektir ef fólk heldur ekki fyrir munninn þegar það hnerrar

Sektir ef fólk heldur ekki fyrir munninn þegar það hnerrar

Pressan
27.04.2020

Borgarstjórnin í Peking, höfuðborg Kína, hefur samþykkt nýjar reglur sem eiga að auka hreinlæti borgarbúa á almannafæri. Framvegis getur það orðið fólki dýrt ef það heldur ekki fyrir munninn þegar það hóstar eða hnerrar á almannafæri því heimilt verður að sekta það fyrir brot af þessu tagi. Reglurnar voru samþykktar á föstudaginn. Samkvæmt þeim á Lesa meira

Fjórir sjúklingar smitast af ýmsum sýkingum á Landspítalanum daglega

Fjórir sjúklingar smitast af ýmsum sýkingum á Landspítalanum daglega

Fréttir
10.12.2018

Á hverjum degi ársins smitast rúmlega fjórir sjúklingar af ýmsum sýkingum á Landspítalanum. Spítalasýkingar sem þessar eru algengari hér á landi en erlendis þrátt fyrir að markvisst hafi verið unnið að úrbótum, þar á meðal með því að minna heilbrigðisstarfsfólk á að hreinsa hendur sína rétt og vel. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af