fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Hrannar Fossberg Viðarsson

Dómur þyngdur yfir Hrannari – Hlýtur 10 ára dóm vegna skotárásar við Þórðarsveig

Dómur þyngdur yfir Hrannari – Hlýtur 10 ára dóm vegna skotárásar við Þórðarsveig

Fréttir
07.06.2024

Landsréttur hefur þyngt dóm yfir Hrannari Fossberg Viðarssyni vegna skotárásar á karl og konu á bílaplani við Þórðarsveig í Grafarholti  þann 10. febrúar árið 2022. Héraðsdómur dæmdi Hrannar í átta ára fangelsi í mars 2023 en Landsréttur komst að þeirri ákvörðun að hæfileg refsing yrði 10 ára fangelsi. Vísir greinir frá.  Að auki þarf Hrannar Lesa meira

Hrannar í haldi lögreglu vegna skotárásar í Grafarholti – Langur sakaferill þrátt fyrir ungan aldur

Hrannar í haldi lögreglu vegna skotárásar í Grafarholti – Langur sakaferill þrátt fyrir ungan aldur

Fréttir
10.02.2022

Sá sem grunaður er um að hafa skotið á par í Grafarholti í nótt og er nú í haldi lögreglu heitir Hrannar Fossberg Viðarsson. Hrannar er fæddur í febrúar 1999 og hefur þrátt fyrir ungan aldur komið ítrekað við sögu lögreglu og hlotið fjölda refsidóma fyrir brot sín. Þá hefur hann fengið dóm fyrir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af