fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

hraðpróf

App getur greint kórónuveiruna með meiri nákvæmni en hraðpróf

App getur greint kórónuveiruna með meiri nákvæmni en hraðpróf

Pressan
24.09.2022

Farsímaapp getur greint það á rödd fólks hvort það er smitað af kórónuveirunni. Er nákvæmni appsins sögð mikil, meiri en hraðprófa. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að appið noti gervigreind til að greina það á rödd fólks hvort það er smitað af veirunni. Notendur þess verða að veita upplýsingar um sjúkrasögu sína, hvort þeir reyki og lýðfræðilegar upplýsingar um sig sjálfa. Lesa meira

Karl varar við rangri notkun og oftrú á hraðprófum

Karl varar við rangri notkun og oftrú á hraðprófum

Fréttir
09.09.2021

Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítlans og prófessor í sýklafræði við Háskóla Íslands, varar við oftrú og rangri notkun á hraðprófum. Hann segir að röng notkun þeirra og oftrú geti ýtt undir frekari útbreiðslu COVID-19. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Karli að hraðpróf og sjálfspróf séu óáreiðanlegri en PCR-próf sem hafa aðallega verið notuð hér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af