fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

hósti

Nokkrar aðferðir til að lina hósta

Nokkrar aðferðir til að lina hósta

Pressan
26.12.2023

Það er fátt meira pirrandi en hvimleiður hósti sem virðist bara ekki ætla að hverfa. Það getur verið kitl í hálsinum sem veldur hóstanum eða hann getur verið afleiðing af kvefi. En það skiptir engu hversu lengi þú hefur glímt við hann, hann er óþægilegur og þú vilt bara losna við hann sem fyrst. En Lesa meira

Þetta gerist þegar þú hóstar í búðinni

Þetta gerist þegar þú hóstar í búðinni

Pressan
14.04.2020

Finnskir vísindamenn hafa birt þrívíddarmódel sem sýnir hvernig kórónuveiran COVID-19 berst um loftið þegar fólk hóstar, hnerrar eða talar. Módelið sýnir svart á hvítu hversu mikilvægt það er að fólk fylgi þeim ráðleggingum sem yfirvöld hafa sett fram og tryggi að góð fjarlægð sé á milli fólks. Víðast hvar hafa yfirvöld mælt með því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af