fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Hörpuskel

Dýrðlegt rjómapasta með hörpuskel sem þið eigið eftir að elska

Dýrðlegt rjómapasta með hörpuskel sem þið eigið eftir að elska

Matur
26.11.2022

Ef þú elskar sjávarrétti er þetta pastarétturinn fyrir þig. Þessi dýrðlegi pastaréttur með hörpuskel kemur úr smiðju Maríu Gomez eldhúsgyðjunnar og lífsstíls- og matarbloggar sem heldur úti síðunni Paz. Réttinn er sáraeinfalt að útbúa og svo er hans svo ljúffengur að þú átt eftir að elska hann og gera hann aftur og aftur. Fullkomin máltíð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af