Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
EyjanFastir pennarÍ gær
Íhaldsskipun líðandi stundar er sú að fólk megi ekki vera það sem það er. Því beri að fara að gamalkunnum gildum og halda sig innan þeirra dilka sem afturhaldið hefur úthlutað mannkyni um aldir alda. Ekkert hafi breyst, og hafi mannkynið þróast, sem efast megi um, sé það ekki af hinu góða. Öll sú viðleitni Lesa meira