Dómur yfir Ásbirni og Bessa fyrir hópnauðgun stendur
FréttirHæstiréttur hefur staðfest dóm Landsréttar yfir tveimur mönnum Ásbirni Þórarni Sigurðssyni og Bessa Karlssyni fyrir nauðgun á ungri konu í Hafnarfirði árið 2020. Höfðu þeir aftur á móti verið sýknaðir í héraðsdómi og fengu þar af leiðandi leyfi til að áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Ásbjörn og Bessi sakfelldir fyrir nauðgun á 18 ára stúlku – Lesa meira
Málið sem skekur Belgíu: Ungir drengir sagðir hafa hópnauðgað 14 ára stúlku
PressanLögreglan í Vestur-Flæmingjalandi í Belgíu rannsakar nú skelfilegt mál þar sem allt að tólf drengir á aldrinum 11 til 16 ára eru sagðir hafa nauðgað 14 ára stúlku. Áttu árásirnar sér stað í þrjú skipti á tímabilinu frá 2. apríl til 6. apríl síðastliðinn. Málið hefur vakið óhug í Belgíu vegna alvarleika brotsins en ekki síður Lesa meira
Lögreglumenn ákærðir fyrir að nauðga kanadískum ferðamanni
PressanTveir franskir lögreglumenn eru nú fyrir rétti í París en þeir eru sakaðir um að hafa hópnauðgað kanadískri konu í höfuðstöðvun lögreglunnar fyrir tæplega fimm árum. Lögreglumennirnir störfuðu í aðgerðarhópi gegn glæpagengjum í París á þessum tíma. Þeir neita öllum ásökunum og segja að konan hafi sjálfviljug stundað kynlíf með þeim þetta kvöld og að Lesa meira
