Forsætisráðherra veitti BASALT ARKITEKTUM Hönnunarverðlaun Íslands 2018
FókusHönnunarverðlaun Íslands voru veitt í fimmta sinn á föstudagskvöld. Verðlaunaafhendingin fór fram fyrir fullu húsi við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum en forsætisráðherra Íslands Katrín Jakobsdóttir, afhenti verðlaunin. Hönnunarverðlaun Íslands eru þýðingarmikil fyrir íslenskt samfélag. Þótt vægi hönnunar í menningu okkar, samfélagi og viðskiptalífi sé að aukast er mikilvægt að vekja athygli og dýpka skilning á Lesa meira
Hönnunarverðlaun Íslands – Bækur í áskrift, heilsulindir, Norðurbakki og barátta gegn matarsóun keppa í ár
FókusDómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands hefur valið fjögur sigurstrangleg verk úr hópi yfir hundra tilnefninga sem bárust en hægt var að tilnefna framúrskarandi verk allan septembermánuð. Eitt þessara verka mun hljóta Hönnunarverðlaun Íslands og peningaverðlaun að verðmæti 1.000.000 króna. Verðlaunaafhendingin fer fram föstudaginn 2. nóvember en þá verður einnig veitt viðurkenning fyrir bestu fjárfestingu í hönnun. Verkin Lesa meira