fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Holuhraun

Rannsókn á mengun frá gosinu í Holuhrauni – „Það er ekki hægt að útiloka að einhver hafi dáið“

Rannsókn á mengun frá gosinu í Holuhrauni – „Það er ekki hægt að útiloka að einhver hafi dáið“

Fréttir
14.04.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að brennisteinssýra í andrúmsloftinu vegna eldgossins í Holuhrauni hafði ekki síður áhrif á öndunarfærasjúkdóma en brennisteinsdíoxíð. Um 20% fleiri leituðu á heilsugæslustöðvar vegna öndunarfærasjúkdóma og 20% meira var tekið út af lyfjum vegna þeirra. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Hanne Krage Carlsen, doktor í lýðheilsufræðum við Gautaborgarháskóla, að niðurstöðurnar hafi komið á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af