fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Holstebro

Nýjasta veðurspáin sýnir að danska hitametið frá 1975 gæti fallið í dag

Nýjasta veðurspáin sýnir að danska hitametið frá 1975 gæti fallið í dag

Pressan
20.07.2022

Samkvæmt veðurspá dönsku veðurstofunnar, DMI, sem var birt í morgun þá er „klárlega mögulegt“ að danska hitametið frá 1975 verði slegið í dag. „Það gæti fallið. Það er hugsanlegt,“ hefur Jótlandspósturinn eftir Anna Christiansson, vakthafandi veðurfræðingi. Hæsti hiti sem mælst hefur í Danmörku er 36,4 gráður en sú mæling var gerð þann 10. ágúst 1975 í Holsterbro á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af