Höggmynd veldur úlfúð meðal íbúa – „Kynlífsleikfang fyrir endaþarm“
Pressan09.09.2021
„Nei takk við þessum stóra svarta skúlptúr fyrir utan gluggana mína. Hann mun standa 3-5 metra frá útsýninu mínu,“ segir í einni af þeim athugasemdum sem íbúar í A/B Vennelyst við Christmas Møller Plads á Amager í Kaupmannahöfn sendu skipulagsyfirvöldum í kjölfar grenndarkynningar á höggmyndinni „Porten til Amager“ sem stendur til að setja upp. 9 athugasemdir bárust og af þeim voru 8 gagnrýnar Lesa meira