Höfrungar nota kúlufiska til að komast í vímu
FréttirFyrir 2 klukkutímum
Höfrungar nota svokallaða kúlufiska til þess að komast í vímu. Þetta kemur fram í nýrri heimildarmynd. Myndin var framleidd af breska ríkissjónvarpinu, BBC, og kallast Dolphins: Spy in the Pod. Myndin var gerð af hinum verðlaunaða kvikmyndagerðarmanni John Downer. Lengi hefur verið vitað að höfrungar eru ein af klárari dýrategundum á þessari jörð en hingað Lesa meira