fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

hnefaleikar

Haraldur ósammála Adolfi Inga og birtir gamlan tölvupóst frá honum – „Þar skín vel í gegn fyrrnefnt viðhorf í garð bardagaíþrótta“

Haraldur ósammála Adolfi Inga og birtir gamlan tölvupóst frá honum – „Þar skín vel í gegn fyrrnefnt viðhorf í garð bardagaíþrótta“

Fréttir
02.10.2024

Haraldur Dean Nelson, framkvæmdastjóri Mjölnis, er ósammála íþróttafréttamanninum Adolfi Inga Erlingssyni um að banna ætti hnefaleika. Segir hann unnendur og iðkendur bardagaíþrótta mæta fordómum og bann myndi setja Ísland í flokk með einræðisríkjum. Þetta segir Haraldur Dean, sem er jafn framt faðir glímukappans Gunnars Nelson, í færslu á samfélagsmiðlum. Færslan var sett fram sem viðbragð Lesa meira

Andstæðingar transfólks hafi nýtt sér tækifærið þó Khelif sé ekki transkona – „Óhuggulegt er að fylgjast með fólki níðast á þessari konu“

Andstæðingar transfólks hafi nýtt sér tækifærið þó Khelif sé ekki transkona – „Óhuggulegt er að fylgjast með fólki níðast á þessari konu“

Fréttir
02.08.2024

Hnefaleikakeppnin á milli Imane Khelif og Angelu Carini hefur verið mikið á milli tannana á fólki. Virðast margir andstæðingar transfólks hafa notað tækifærið til að lýsa vanþóknun sinni án þess að kanna málið til hlýtar. „Það sem er óhuggulegt er að fylgjast með fólki níðast á þessari konu,“ segir Atli Fannar Bjarkason, verkefnastjóri vefútgáfu og Lesa meira

Fjallið Hafþór Júlíus lýsir matseðli dagsins – „Ég er fokking risastór gaur, ég svitna fokking mikið“

Fjallið Hafþór Júlíus lýsir matseðli dagsins – „Ég er fokking risastór gaur, ég svitna fokking mikið“

Fókus
29.02.2024

Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, títt nefndur Fjallið eftir að hann lét í þáttunum Game of Thrones, breytti um matarræði eftir að hann hætti í kraftasporti til að einbeita sér að hnefaleikum. Nú er hann að stækka sig á nýjan leik fyrir Arnold Classic og borðar 8 þúsund kaloríur á dag. Hafþór sýnir hvað hann borðar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af