fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

hlusta

Steinunn Ólína skrifar: Áunnið heyrnarleysi

Steinunn Ólína skrifar: Áunnið heyrnarleysi

EyjanFastir pennar
08.03.2024

Í vikunni sem leið skrapp ég í hádegispásunni á tónleika í Hörpu þar sem kornungir stjórnendur í Hljómsveitarstjóraakademíu Sinfóníuhljómsveitar Íslands reyndu hæfni sína. Þetta er merkilegt framtak stjórnanda hljómsveitarinnar okkar, hinnar finnsku Evu Ollikainen og hefur akademían verið starfrækt frá haustinu 2020. Glæsilegir upprennandi stjórnendur stigu á stokk og gaman að sjá hversu sterk stjórnandaeinkenni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af