„Munum þá sem gleyma“ – Hlaupið í minningu Magnúsar Andra fyrir Alzheimersamtökin
10.08.2018
Þann 23. október síðastliðinn lést Magnús Andri Hjaltason langt fyrir aldur fram, en hann varð bráðkvaddur í sundlauginni í Grindavík. Magnús Andri og fjölskylda hans eru ötulir stuðningsmenn Alzheimersamtakanna, en Hjörtfríður Jónsdóttir, eiginkona Magnúsar Andra, greindist með Alzheimer árið 2012. Magnús Andri vann í Tengi ehf. í 26 ár og var einn af lykilstarfsmönnum fyrirtækisins Lesa meira