fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024

Hlaðvarp.Markaðurinn

Seðlabankinn hefði átt að lækka vexti til að gefa von um bjartari tíma fram undan, segir Gunnar Þorgeirsson

Seðlabankinn hefði átt að lækka vexti til að gefa von um bjartari tíma fram undan, segir Gunnar Þorgeirsson

Eyjan
11.02.2024

Eins og málum er komið í íslenskum landbúnaði, þegar horft er til vaxtakostnaðar og kröfu um að vörur megi ekki hækka, eru margir bændur komnir í þá stöðu að vinna algerlega launalaust, segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Hann segir íslenska bændur, sem þurfa að borga 13 prósent vexti, standa í samkeppni við evrópskar landbúnaðarafurðir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af