fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

hlaðvarp Markaðarins

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla

Eyjan
05.04.2025

Tollar hafa tvenns konar áhrif. Annars vegar valda þeir hækkun á framleiðslukostnaði sem leiðir til verðbólgu. Hins vegar draga þeir úr eftirspurn sem ætti að draga úr framleiðslu og mögulega valda samdrætti. Það er svo misjafnt hvor áhrifin eru sterkari. Þetta setur seðlabanka í snúna stöðu. Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka, er gestur Lesa meira

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum

Eyjan
04.04.2025

Tollarnir sem Trump lagði á alla heimsbyggðina eru umfangsmeiri og hærri en margir bjuggust við. Þetta getur skýrt miklar lækkanir á hlutabréfamörkuðum frá því að þeir voru kynntir í vikunni. Þeir hafa neikvæð áhrif á hagkerfi heimsins og hækka vöruverð í Bandaríkjunum. Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af