Heiða Björg Hilmisdóttir: Kannski er mér kennt um að Sjálfstæðisflokkurinn komst ekki til valda
EyjanLítið gerðist í borgarstjórn það ár sem Einar Þorsteinsson leiddi meirihlutann sem féll í síðasta mánuði. Það virðist vera inngróið í ákveðinni pólitík að konur eru vanmetnar. Þær hafa hins vegar staðið sig með prýði og nú eru konur í flestum helstu valdastöðum á Íslandi. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjórinn í Reykjavík, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar Lesa meira
Heiða Björg Hilmisdóttir: Þurfum hraðari uppbyggingu – lítið gerðist í tíð Einars sem borgarstjóra
EyjanÍ tíð Einars Þorsteinssonar sem borgarstjóra var margt látið sitja á hakanum sem mikilvægt hefði verið að framkvæma. Þetta voru fulltrúar Samfylkingarinnar í borgarstjórn ósáttir við. Rekstur borgarinnar gengur samt ekki bara út á hagtölur og peninga. Borgarfulltrúar fá lýðræðislegt umboð til að vinna að ákveðnum samfélagsbreytingum og halda vörð um gildi. Samfylkingin er mun Lesa meira
Runólfur Ólafsson: Útlendingar lenda í slysum hér vegna þess að þeir eru ekki vanir svigakstrinum sem lélegir vegir kalla á
EyjanVið verðum að átta okkur á því að vegirnir eru hluti af okkar varnarkerfi, hluti af okkar öryggiskerfi. Samt setjum við bara brot í uppbyggingu þeirra samanborið við lönd í þriðja heiminum. Ein afleiðingin er mikill fjöldi slysa, ekki síst á erlendum ferðamönnum. Slysins kosta gríðarlega mikla fjármuni og setja pressu á aðra innviði eins Lesa meira
Runólfur Ólafsson: Við flýtum okkur um of með gjaldtöku – nokkrar vikur hjá okkur en aðrir taka sér nokkur ár
EyjanÍslendingar flýta sér um of hvort heldur um er að ræða fyrirkomulag gjaldtöku af ökutækjum eða uppbyggingu vegakerfisins. Stór hluti vegakerfisins er ekki með malbik heldur það sem eitt sinn var kallað olíumöl. Undirlagið er ekki gert fyrir alla þungaflutningana sem komnir eru til m.a. vegna fiskútflutnings í flugi. Það er á þessum hluta vegakerfisins Lesa meira
Runólfur Ólafsson: Ríkisfjármögnun getur lækkað kostnað um 30-40 prósent – erum allt of mikið í „þetta reddast“
EyjanEinkaaðilar sem fjármagna samgönguframkvæmdir búa ekki við jafn hagstæð kjör á lánamarkaði og ríkið. Þeir þurfa líka að gera arðsemiskröfu og þetta þýðir að gjaldtaka af slíkum verkefnum þarf að vera 30-40 prósent hærri en ef ríkið sér sjálft um fjármögnunina. Einnig er mikill kostnaður fólginn í utanumhald með gjaldtökunni sjálfri. Við Íslendingar erum að Lesa meira
Runólfur Ólafsson: Komið að skuldadögum – einkabíllinn niðurgreiðir þungaflutninga á þjóðvegunum
EyjanVegakerfið ber alls ekki þá þungaflutninga sem um það fara. Allir notendur vegakerfisins, nema einkabíllinn, eru að nýta kerfið langt umfram það sem þeir greiða fyrir. Einkabíllinn niðurgreiðir kerfið fyrir þungaflutningana. Við drógum gríðarlega úr fjármagni í vegakerfið í hruninu og höfum ekki greitt þá skuld. Nú er komið að skuldadögum. Ríkið sogar hins vegar Lesa meira
Runólfur Ólafsson: Vegakerfið er að grotna – stjórnvöld hafa staðið sig gríðarlega illa og fjársvelt innviði
EyjanVegakerfið og samgönguinnviðir hafa verið sveltir um langt árabil hér á landi og til þeirra rennur einungis um þriðjungur þess fjár sem ríkið aflar með skattheimtu af bílum og umferð. Gríðarlegir þungaflutningar á sjávarfangi í flug til Keflavíkur fara um vegi sem engan veginn voru ætlaðir fyrir slíka þungaflutninga. Með aukni fiskeldi hefur álagið enn Lesa meira
Runólfur Ólafsson: Aðferðafræði stjórnvalda röng – ósanngjarnt að borgað sé sama gjald af smábíl og ofurjeppa
EyjanAð taka sama kílómetragjald af 1.000 kílóa smábíl og 3,5 tonna ofurjeppa, eins og gert er ráð fyrir í fyrirliggjandi stjórnarfrumvarpi, er ósanngjarnt, auk þess sem það gengur gegn loftslagsmarkmiðum stjórnvalda. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, telur aðferðafræðina sem notuð er í frumvarpinu ranga, m.a. vegna þess að það nái í raun einvörðungu til Lesa meira
Þórdís Kolbrún: Ég er ekki á leiðinni út – vona að Sjálfstæðisflokkurinn muni fyrir hvað hann stendur
EyjanÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir flutti að margra mati, innan og utan Sjálfstæðisflokksins, langbestu ræðuna á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í byrjun þessa mánaðar. Hún hafi talað um stöðuna í alþjóðamálum af meira raunsæi en t.d. báðir formannsframbjóðendurnir. Hún segist ekki á útleið og vonast til þess að Sjálfstæðisflokkurinn muni fyrir hvað hann stendur og taki stöðu sína Lesa meira
Þórdís Kolbrún: Án trausts er lýðræðið í hættu – stöndum vel í alþjóðlegum samanburði
EyjanVið Íslendingar búum yfir gríðarlegum styrkleikum í samanburði við margar aðrar þjóðir, m.a. í því að traust til grunnstofnana hér á landi er mikið í alþjóðlegum samanburði. Þegar traustið þverr er erfitt að viðhalda lýðræði. Einræði byggir á því að grafa fyrst undan traustinu. Raunveruleg hagsmunagæsla er að vera verðugur bandamaður sinna bandalagsríkja, hafa hlutina Lesa meira