fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

hlaðvarp Eyjunnar

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Eyjan
10.11.2025

Á sama tíma og vextir á framkvæmdalánum til verktaka eru 3,9 prósent á evrusvæðinu eru þeir 16 prósent hér á landi, eða fjórfaldir, og einn stærsti kostnaðarliðurinn við húsbyggingar. Samt eru samtök í atvinnulífinu og verkalýðshreyfingin lítið að tala um þetta, rétt eins og vextir séu eins og veðrið og ekkert hægt að gera í Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili

Eyjan
09.11.2025

Það kostar 70 prósent meira að taka húsnæðislán á Íslandi en á evrusvæðinu. Ungt fólk, sem gæti hæglega keypt sér húsnæði á evrusvæðinu kemst ekki inn á húsnæðismarkaðinn hér á landi. Auk þess er hægt að festa vexti út lánstímann á evrusvæðinu en hér á landi er hægt að festa vexti í mesta lagi í Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Eyjan
08.11.2025

Til að þingmál geti lifað milli þinga er nauðsynlegt að breyta stjórnarskránni. Einnig blasir við að til að Ísland geti gengið í Evrópusambandið þarf að breyta stjórnarskránni til að heimila slíkt ríkjasamstarf. En það er fleira sem getur þurft að horfa til þegar kemur að breytingum á stjórnarskránni. Dagur B. Eggertsson, alþingismaður og fyrrverandi borgarstjóri, Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Eyjan
07.11.2025

Ríkisstjórnin náði veiðigjaldamálinu í gegnum Alþingi í sumar en hatrammt málþóf stjórnarandstöðunnar varð til þess að ekki náðist að afgreiða 44 önnur mál, mörg hver mjög mikilvæg. Stjórnarskráin leyfir ekki að mál lifi milli þinga og því verður að endurflytja þau og fjalla um alveg frá grunni. Dagur B. Eggertsson, þingmaður og fyrrverandi borgarstjóri, er Lesa meira

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Eyjan
05.11.2025

Reynir Traustason hefur skrifað og gefið út bækur sem gengið hafa ákaflega vel. Mamma og ég, saga mæðginanna Kolbeins Þorsteinssonar og Ástu Sigurðardóttur, hefur runnið út núna í haust. Fyrir rúmum áratug, eftir að honum var bolað af DV, gaf Reynir út nokkurs konar fréttaævisögu sína, Afhjúpun. Reynir er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Lesa meira

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Eyjan
03.11.2025

Maður sem nýlega var dæmdur í 17 ára fangelsi fyrir grimmilegt morð réðst ekki alls fyrir löngu inn á skrifstofur Mannlífs og reyndi með hótunum að fá Reyni Traustason til að taka út fréttaúttekt um feril mannsins. Sagðist hættur öllum glæpum. Reynir rak hann á dyr og þá varð nú lítið úr hótunum stórkrimmans og Lesa meira

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Eyjan
02.11.2025

Reynir Traustason fékk að kynnast því að það getur verið hættulegt að fjalla um undirheimamál. Eitt sinn var ruðst inn á ritstjórn DV og Reynir tekinn kverkataki. Hótað var að koma heim til hans og skaða hann og fjölskyldu hans. Lögregluþjónn ráðlagði honum að taka málin í eigin hendur. Reynir er gestur Ólafs Arnarsonar í Lesa meira

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Eyjan
30.10.2025

Þegar þáverandi hluthöfum í DV fannst blaðið þjarma of harkalega að þáverandi dómsmálaráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, vegna lekamálsins var gerð hallarbylting á DV og Reyni Traustasyni bolað úr ritstjórastólnum, auk þess sem allir sem voru hliðhollir honum voru reknir. Reyni var bannað að koma nálægt húsakynnum blaðsins. Í kjölfarið fór rekstur DV úr böndunum. Reynir Lesa meira

Daði Már Kristófersson: Ábatinn meiri fyrir Ísland ef við göngum lengra í Evrópusamvinnunni

Daði Már Kristófersson: Ábatinn meiri fyrir Ísland ef við göngum lengra í Evrópusamvinnunni

Eyjan
01.10.2025

Sú heimsskipan sem Bandaríkin höfðu forgöngu um, þar sem samskipti þjóða á milli byggðust á lögum og reglum en ekki styrk, hefur gefist okkur Íslendingum vel. Við eigum allt okkar undir alþjóðaviðskiptum. Nú er þessari heimsskipan ógnað og þá eigum við að færa okkur nær þeim þjóðum sem deila með okkur gildum og sýn. Daði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af