„Uppvakningasjúkdómur“ herjar á hjartardýr í Bandaríkjunum
Pressan11.02.2019
Hinn svokallaði „uppvakninga-hjartardýrasjúkdómur“ herjar nú á hjartardýr í 24 ríkjum Bandaríkjanna. Sjúkdómurinn nefnist „Cronic Wasting Disease (CWD) og leggst hann aðallega á hjartardýr og elgi. Sjúkdómurinn leggst á taugakerfi dýranna sem veldur því að þau léttast og hætta að geta samhæft hreyfingar sínar. Hann getur einnig gert dýrin árásargjörn. Sjúkdómurinn er banvænn. Þetta kemur fram Lesa meira