fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Hjalti Árna

JAK heldur útgáfutónleika fyrstu sólóplötu sinnar – „Platan kallar á spilun“

JAK heldur útgáfutónleika fyrstu sólóplötu sinnar – „Platan kallar á spilun“

Fókus
13.09.2018

Söngvarinn Stefán Jakobsson hefur fyrir löngu getið sér gott orð með hljómsveitinni DIMMA og víðar. Undanfarið hefur hann unnið að sinni fyrstu sólóplötu, sem heitir einfaldlega JAK sem er einnig listamannsnafn Stefáns. Tónlistina vann Stefán í samvinnu við Halldór Á Björnsson (Legend), textasmíðar eru Stefáns og Magnúsar Þórs og landskunnir tónlistarmenn og vinir ljáðu Stefáni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af