fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Hjaltalín

Hjaltalín – Lítill tími til æfinga

Hjaltalín – Lítill tími til æfinga

Fókus
12.01.2019

Hljómsveitin Hjaltalín er nú að koma saman eftir nokkurt hlé og hefur þegar tekið upp eitt lag. Plata gæti verið handan við hornið og hljómsveitin hefur þegar bókað Eldborgarsal Hörpu í haust. DV ræddi við meðlimi Hjaltalín um samstarfið, ferilinn og heiftarlegt rifrildi um fisk. Fjöldinn gerir hlutina flókna Meðlimir Hjaltalín kynntust flestir í Menntaskólanum í Lesa meira

Ný plata á leiðinni frá Hjaltalín: „Klárum hana í apríl“

Ný plata á leiðinni frá Hjaltalín: „Klárum hana í apríl“

Fókus
12.01.2019

Í þættinum DV tónlist sem sýndur var í gær á vef DV.is tilkynnti hljómsveitin um nýja plötu.  Bandið sendið frá sér smáskífuna Baronesse fyrir viku síðan og er lagið smjörþefur af því sem koma skal. Það verður því spennandi að fylgjast með bandinu á næstu mánuðum en hljómsveitin tilkynnti einnig um stórtónleika í Eldborg þann Lesa meira

DV tónlist kl. 13.00: Hjaltalín

DV tónlist kl. 13.00: Hjaltalín

Fókus
07.01.2019

Í þessum fyrsta þætti af DV tónlist á árinu mun hljómsveitin Hjaltalín heiðra þáttinn. Eftir að hafa látið lítið fyrir sér fara undanfarin ár snéri hljómsveitin aftur með glænýtt lag síðastliðinn laugardag auk þess sem sveitin tilkynnti um stórtónleika í Eldborgarsal Hörpu sem fram fara laugardaginn 7 september. Þátturinn hefst á slaginu 13.00 á vef Lesa meira

Hjaltalín sendir frá sér Baronesse

Hjaltalín sendir frá sér Baronesse

Fókus
07.01.2019

Hljómsveitin Hjaltalín sendi á föstudag frá sér nýtt lag, Baronesse. Lagið er eftir Hjört Ingva Jóhannsson, hljómborðsleikara Hjaltalín. Andrea Björk Andrésdóttir gerði myndbandið við lagið. Það er margt framundan hjá sveitinni á árinu, sem verður með stórtónleika þann 7. september í Eldborg í Hörpu.  

Mest lesið

Ekki missa af