fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

hjálparpakki

ESB-ríkin náðu saman um níunda refsiaðgerðapakkann gegn Rússlandi og stóran hjálparpakka til Úkraínu

ESB-ríkin náðu saman um níunda refsiaðgerðapakkann gegn Rússlandi og stóran hjálparpakka til Úkraínu

Fréttir
16.12.2022

Eftir langvarandi umræður varðandi refsiaðgerðir gegn Rússlandi náðu ESB-ríkin samkomulagi um níunda refsiaðgerðapakkann í gærkvöldi. Reiknað er með að samkomulagið verði endanlega staðfest í dag með undirritun þess. Það voru sendiherrar aðildarríkja sambandsins sem sömdu um refsiaðgerðirnar í gær en á sama tíma sátu leiðtogar aðildarríkjanna á fundi í Brussel. Ekki hefur verið skýrt frá hvað Lesa meira

Samþykktu nýjan hjálparpakka upp á 900 milljarða dollara

Samþykktu nýjan hjálparpakka upp á 900 milljarða dollara

Eyjan
21.12.2020

Leiðtogar bandaríska þingsins náðu í gær saman um nýjan hjálparpakka upp á um 900 milljarða dollara til að koma landinu í gegnum heimsfaraldur kórónuveirunnar. Mitch McConnell, leiðtogi meirihluta Repúblikana í öldungadeildinni, tilkynnti þetta. „Að lokum höfum við náð þverpólitískri samstöðu um það sem landið hefur þörf fyrir, sagði McConnell að samningaviðræðum beggja flokka loknum. Ekki liggur enn fyrir hvenær Lesa meira

Leggja til hjálparpakka upp á 916 milljarða dollara vegna heimsfaraldursins

Leggja til hjálparpakka upp á 916 milljarða dollara vegna heimsfaraldursins

Eyjan
09.12.2020

Bandaríska fjármálaráðuneytið hefur lagt fram tillögu að hjálparpakka fyrir bandarískt efnahagslíf vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Hann er upp á 916 milljarða dollara. Vonast ráðuneytið og ríkisstjórn Donald Trump til að tillagan geti komið hreyfingu á málið en það hefur verið í pattstöðu á þinginu síðustu mánuði. Í síðustu viku kynnti þverpólitískur hópur þingmanna hugmyndir um hjálparpakka upp á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af