fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025

hinsegin mál

Allt á suðupunkti eftir Kastljósið í gær: „Ég er gjörsamlega orðlaus“ – „Þetta er bara byrjunin“

Allt á suðupunkti eftir Kastljósið í gær: „Ég er gjörsamlega orðlaus“ – „Þetta er bara byrjunin“

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Óhætt er að segja að margir hafi skoðun á Kastljósþætti gærkvöldsins þar sem þingmaðurinn Snorri Másson ræddi málefni hinsegin fólks við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, verkefnastýri Samtakanna ’78. Eins og DV greindi frá í gærkvöldi vísaði Snorri allri ábyrgð á hatursorðræðu og ofbeldi í garð þessa hóps frá sér, en hann hefur meðal annars hafnað því að Lesa meira

Eistland annað landið í Austur-Evrópu til að leyfa giftingar samkynhneigðra

Eistland annað landið í Austur-Evrópu til að leyfa giftingar samkynhneigðra

Fréttir
03.01.2024

Á mánudag varð Eistland aðeins annað landið í Austur-Evrópu til að heimila giftingar samkynja para. Löggjöfin var samþykkt í sumar á eistneska þinginu með 55 atkvæðum gegn 34. Þar með er Eistland orðið fyrsta landið af Eystrasaltsríkjunum til að heimila giftingar samkynhneigðra og fyrsta landið í fyrrum Sovétríkjunum. „Þetta er mikilvæg stund og sýnir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af