Segir að Snorri muni ekki bogna – „Oft eru mál blásin upp í ákveðnum tilgangi“
FréttirSigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins hefur stigið fram og komið þingmanni flokksins Snorra Mássyni til varnar eftir þá miklu gagnrýni sem hann hefur mátt sæta í kjölfar umræðna í Kastljósi um hinsegin fólk, á mánudagskvöld. Sigmundur segir Snorra ekki hafa sagt eða gert neitt rangt en hafi hins vegar verið beittur þöggunartilburðum og undan því Lesa meira
Snorri fær stuðning úr þingflokki Miðflokksins -„Tal um bakslag er að mínu mati í besta falli ósanngjarnt“
FréttirÖll spjót hafa staðið á Snorra Mássyni þingmanni Miðflokksins eftir að hann mætti í Kastljós á RÚV síðasta mánudagskvöld og ræddi við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, verkefnastýru Samtakanna ´78, um málefni hinsegin fólks og einkum trans fólks. Mörgum þótti Snorri ganga hart fram í þættinum. Hann greip ítrekað fram í fyrir Þorbjörgu, var tíðrætt um meinta hugmyndafræði Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennarÉg á mjög sterka minningu úr æsku af því þegar ég sat í sakleysi mínu í sófanum heima á Flateyri einn veturinn, snemma á þessari öld. Foreldrar mínir voru með kveikt á sjónvarpinu og fylgdust með fréttum. Ég var eitt af þessum börnum sem fylgdist vel með fréttum og fannst fátt skemmtilegra en að hlusta Lesa meira
Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“
FréttirSnorri Másson þingmaður Miðflokksins ræddi málefni hinsegin fólks við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur verkefnastýru Samtakanna ´78 í Kastljósi á RÚV fyrr í kvöld. Snorri vísaði allri ábyrgð á hatursorðræðu og ofbeldi í garð þessa hóps frá sér en hann hefur meðal annars hafnað því að bakslag hafi orðið í réttindum hinsegin fólks og hafnar því sömuleiðis að Lesa meira
Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi
FréttirSnorri Másson þingmaður Miðflokksins gagnrýnir notkun hugtaksins hinsegin yfir þann hóp fólks sem fellur ekki inn í hefðbundna gagnkynhneigða kynjatvíhyggju. Hann vill meina að markviss ákvörðun hafi verið tekin um nota hugtakið í orðræðu og að þeir sem gagnrýni notkun þess séu að ósekju sakaðir um fordóma. Gerir Snorri sömuleiðis lítið úr umræðu um bakslag Lesa meira
Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“
FréttirUgla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir kynjafræðingur og baráttukona svarar í ítarlegum pistli á Facebook óánægju Haraldar Hrafns Guðmundssonar með tiltekið atriði í gleðigöngu Hinsegin daga. Dóttir Haraldar, Hrafnhildur, sigraði í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland árið 2022 en Haraldur segir að með umræddu atriði í Gleðigöngunni hafi verið gert markvisst lítið úr keppendum í fegurðarsamkeppnum. Málið snýst Lesa meira
Þorbjörg segir umræða um setningarathöfn ólympíuleikana afhjúpandi – „Tilvist okkar virðist vera orðin stuðandi í sjálfri sér“
EyjanÞorbjörg Þorvaldsdóttir, verkefnastjóri og fyrrverandi formaður Samtakanna 78, segir að setningarathöfn ólympíuleikanna í ár sýni að staða hinsegin fólks í opinberri umræðu eigi undir högg að sækja á Vesturlöndum. Í aðsendri grein á Vísi nefndir Þorbjörg dæmi af ólympíuleikunum í Sydney, árið 2000, þessu til stuðnings. „Þar mátti meðal annars sjá furðuleg farartæki á hlaupabrautinni, Lesa meira
Páfi leyfir prestum að blessa samkynhneigða – Ekki gifta samt
FréttirFrans páfi hefur undirritað plagg sem heimilar kaþólskum prestum að leggja blessun sína yfir samkynja pör. Segir hins vegar að ekki sé um eiginlega hjónavígslu að ræða. Fréttastofan AP greinir frá þessu. Páfi hafði ýjað að breytingunum í október. Það eð að hægt sé að blessa samkynja fólk án þess að ganga gegn kennisetningum Biblíunnar. Lesa meira
Sigríður nefnir sláandi dæmi: „Mamma og pabbi segja að þú sért að ljúga“
Fréttir„Ég er ansi hrædd um að flest það fullorðna fólk sem dreifir áróðri gegn trans fólki, hinsegin fræðslu og Samtökunum ´78 átti sig ekki á því hvað það er að gera,“ segir Sigríður Birna Valsdóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur og teymisstýra ráðgjafarþjónustu Samtakanna ´78. Sigríður skrifaði grein sem birtist á vef Vísis í gærkvöldi og er óhætt að segja að Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Frjáls umræða og hvað kenna skal í skólum
EyjanUndanfarna daga hefur farið fram umræða í fjölmiðlum og á Facebook um stöðu hinsegin- og transfólks í skólum og áhrif þeirra þar. Hefur offors og heift færist inn í umræðuna, sem er slæmt. Hægt verður að vera, að takast á um andstæð sjónarmið, án heiftar í orðbragði. Allir eiga rétt á sinni skoðun. Staksteinar 14. Lesa meira