fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Hindberjarjómi

Mjúkur marengsbotn rúllaður upp með hindberjarjóma og bræddu piparkökusúkkulaði getur ekki klikkað

Mjúkur marengsbotn rúllaður upp með hindberjarjóma og bræddu piparkökusúkkulaði getur ekki klikkað

Matur
04.12.2021

Þegar líður að jólum er ávallt gaman að prófa sig áfram í bakstri og matargerð og leika sér með brögð í aðventunni. Una Guðmundsdóttir, starfar í markaðsdeild Heimkaupa og nú þegar jólin nálgast fer hugurinn á flug varðandi allskonar skemmtilegar uppskriftir. „Mér þykir einstaklega gaman að baka og prófa eitthvað nýtt og spennandi hverju sinni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af