fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022

Hin hliðin

Hin hliðin á Bigga löggu – „Það hefur verið týnt tímabil í lífi mínu. Mjög týnt. Ég iðrast“

Hin hliðin á Bigga löggu – „Það hefur verið týnt tímabil í lífi mínu. Mjög týnt. Ég iðrast“

Fókus
23.09.2018

Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum fyrir ákveðnar skoðanir sínar, bæði hvað varðar löggæsluna í landinu, sem og aðra þjóðfélagsumræðu. Biggi gaf sér tíma á frívaktinni til að sýna lesendum DV á sér hina hliðina. Ef þú þyrftir að eyða einni milljón á klukkutíma, í hvaða verslun færir Lesa meira

Hin hliðin á Daða Frey – Daði Freyr, nýr ritstjóri Dagblaðsins

Hin hliðin á Daða Frey – Daði Freyr, nýr ritstjóri Dagblaðsins

Fókus
16.09.2018

Daði Freyr Pétursson tónlistarmaður heillaði hug og hjörtu Íslendinga þegar hann tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins á síðasta ári, en hann endaði í öðru sæti. Daði Freyr er búsettur í Berlín þar sem hann vinnur í tónlist sinni, en hann kemur reglulega til Ísland og heldur tónleika. Þann 7. september hélt hann útgáfutónleika vegna plötunnar Lesa meira

Hin hliðin á Friðriki Ómari – „Tussusnúður er alltaf gott svar ef þú veist ekki hvað þú átt að segja“

Hin hliðin á Friðriki Ómari – „Tussusnúður er alltaf gott svar ef þú veist ekki hvað þú átt að segja“

Fókus
08.09.2018

Friðrik Ómar er einn af ástsælli söngvurum þjóðarinnar. Hann hefur keppt fyrir hönd okkar í Eurovision, heillað tugþúsundir með mögnuðum stórtónleikum á Fiskideginum á Dalvík og fært okkur tónlist fjölmargra listamanna í sýningum Rigg viðburða, en næst tekur hann fyrir lög George Michael í Eldborg þann 14. september. Friðrik Ómar hlóð batteríin í sólinni í Lesa meira

Hin hliðin á Kristborgu Bóel – „Allir ölvaðir að sópa ís, ég held að það yrði gott mót“

Hin hliðin á Kristborgu Bóel – „Allir ölvaðir að sópa ís, ég held að það yrði gott mót“

01.09.2018

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, blaðamaður hjá Austurglugganum héraðsfréttablaði Austurlands og Austurfrétt, netmiðli sama svæðis, gaf nýlega út bókina 261 dagur, sem er dagbókarskrif hennar um sambandsslit, ástarsorg og tilfinningar hennar og uppgjör í kjölfarið. Kristborg Bóel sýnir lesendum DV á sér hina hliðina með því að svara nokkrum spurningum.   Hvað finnst þér að eigi að Lesa meira

Hin hlið Magna: „Af hverju fara konur saman á klósettið? Það er vissulega ráðgáta“

Hin hlið Magna: „Af hverju fara konur saman á klósettið? Það er vissulega ráðgáta“

19.08.2018

Guðmundur Magni Ásgeirsson, söngvari og tónlistarmaður, er landsmönnum að góðu kunnur, sem söngvari hljómsveitarinnar Á móti sól, fyrir þáttöku hans í Rockstar Supernova árið 2006 og fjölda tónleika og viðburða. Magni sýnir lesendum DV á sér hina hliðina. Hverjum líkist þú mest? Mér skilst að ég sé að líkjast pabba meira og meira – ég Lesa meira

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“

12.08.2018

Björgvin Þór Rúnarsson er stoltur Eyjamaður og lék með ÍBV í handknattleik áður en hann hélt upp á land til að nema bakaraiðn hér á árum áður, en þar lék hann með Víkingi og fleiri liðum á sínum langa ferli. Björgvin lék með öllum landsliðum Íslands í handbolta og þjálfaði einnig í Noregi um tíma Lesa meira

Hin hliðin á Ívari: „Útvarpsmaðurinn sem gat ekki setið kyrr“

Hin hliðin á Ívari: „Útvarpsmaðurinn sem gat ekki setið kyrr“

06.08.2018

Ívar Guðmundsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, hefur fylgt þjóðinni í fjölda ára í útvarpinu, en rödd hans hljómar alla virka morgna frá klukkan 10–13. Ívar er einnig eigandi Hámark, ásamt Arnari Grant, einkaþjálfari og margfaldur verðlaunahafi í fitness, auk þess að vera mikill áhugamaður um tónlist og tónleika. Ívar sýnir lesendum DV á sér hina hliðina. Hvað Lesa meira

Hin hliðin á Ernu Hrönn: „Heppin að eignast eintak af pikköpp-línubók Magga Mix“

Hin hliðin á Ernu Hrönn: „Heppin að eignast eintak af pikköpp-línubók Magga Mix“

15.07.2018

Erna Hrönn Ólafsdóttir söngkona og útvarpskona er vel þekkt bæði í útvarpi og söng, hefur enda starfað við hvort tveggja um árabil. Hún er þekkt sem ein af bakröddum Íslands og hefur margoft tekið þátt í Eurovision svo dæmi sé tekið. Erna Hrönn er í loftinu á K100 virka daga kl. 12-16. Erna Hrönn sýnir Lesa meira

Hin hliðin á Sigga Hlö: „Dó ekki úr leiðindum“

Hin hliðin á Sigga Hlö: „Dó ekki úr leiðindum“

01.07.2018

Sigurður Hlöðversson, útvarpsmaður, plötusnúður og fararstjóri með meiru, fagnaði nýlega 10 ára afmæli útvarpsþáttarins Veistu hver ég var? Siggi Hlö sýndi á sér hina hliðina, staddur í Berlín með hóp á vegum ferðaskrifstofunnar Visitor á On the Run tónleikum Beyoncé og Jay Z. Ef þú þyrftir að breyta, hvað myndirðu vilja heita annað en Sigurður Lesa meira

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“

18.06.2018

Útvarpsmaðurinn og markaðsfulltrúinn Heiðar Austmann er á meðal reyndustu útvarpsmanna landsins, en hann hefur verið í útvarpi í 20 ár. Í dag tekur hann síðustu vaktina virka daga á K100 frá kl. 18–22. Heiðar sýnir lesendum DV á sér hina hliðina. Hverjum líkist þú mest? Setninguna „þú ert eins og snýttur úr nösinni á pabba Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af