Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum
PressanKona hefur viðurkennt að hafa ranglega sakað fyrrverandi eiginkonu sína um glæp. Átti þessi glæpur að hafa verið framinn um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni. Konurnar eru báðar bandarískar en sú fyrrnefnda heitir Summer Worden og er fimmtug og fyrrum leyniþjónustufulltrúi í flughernum en fyrrverandi eiginkona hennar er geimfarinn Anne McClain. CBS greinir frá málinu en Lesa meira
Ótrúlegur fjöldi „stjarna“ eru í raun gervihnettir
PressanEf þú hefur horft til himins nýlega eru töluverðar líkur á að þú hafi séð eitthvað skrýtið á himninum. Röð skínandi hluta sem fara yfir himininn í beinni línu. En þetta eru ekki stjörnur, þetta eru Starlink gervihnettir. Samantha Lawler, stjörnufræðingur við University of Regina, sagði í grein í The Conversation nýlega að ekki sé langt í að 1 af hverjum 15 hlutum, sem við Lesa meira
