Nýtt stjörnupar – Ástin blómstrar hjá Völu Kristínu og Hilmi Snæ
FókusLeikararnir dáðu, Vala Kristín Eiríksdóttir og Hilmir Snær Guðnason, eru nýtt par en Vísir greinir frá þessum tíðindum. Parið hefur sést reglulega saman undanfarna mánuði og geislar af hamingju. Þau láta ekki mikinn aldursmun stoppa sig en Vala Kristín er fædd árið 1991 en Hilmir árið 1969, sem gerir 22 ára aldursmun. Þau hafa unnið Lesa meira
Hilmir Snær hefur beðið í tvö ár án svars: Þykir leitt að leika ekki fræga tónskáldið Debussy
FókusFrægir einstaklingar úr mannkynssögunni og ekki síður sterkir áhrifavaldar hafa lengið verið efni í eftirsótt hlutverk leikarastéttarinnar. Þjóðþekkti leikarinn Hilmir Snær Guðnason var ráðinn í hlutverk franska tónskáldsins Claude Debussy í kvikmynd virtu leikstýrunnar Jane Spencer, en leikaranum til mikillar mæðu verður líklegast ekkert úr þeim draumi. „Ég heyrði fyrst af þessu fyrir einhverjum tveimur Lesa meira